Sagan okkar

Hugmyndin að stofnun Ístækni vaknaði á haustmánuðum 2023. Ístækni ehf er stofnað af fyrirverandi starfsmönnum 3xTechnology ásamt öðru áhugasömu fólki. Hópurinn sem stendur að Ístækni vill standa vörð um þá þekkingu og reynslu sem er til staðar á Ísafirði við að búa til og framleiða tæki fyrir sjávar og matvælaiðnað. Fljótlega eftir að hugmynd um stofnun Ístækni kom upp var ákveðið að bjóða Vélsmiðjunni Þristi á Ísafirði að vera hluti af Ístækni. Vélsmiðjan Þristur hefur þjónað sjávariðnaðinum á Vestjörðum í 40 ár og hefur getið sér gott orð fyrir að vera frábært þjónustufyrirtæki. Um síðustu áramót varð Vélsmiðjan Þristur hluti af Ístækni ehf. Hjá Ístækni ehf starfa um 23 starfsmenn við framleiðslu og þjónustu og skiptist starfsemin í megin atriðum í renniverkstæði, tæknideild, rafbúnaðardeild, framleiðsludeild, þjónustudeild og söludeild. Ístækni á til frábærar lausnir sem snúa að sjálfvirkni í karakerfum, kælingu, uppþýðingu, dælingu og flutningi á vörum fyrir vinnslur, ásamt lausnum fyrir millidekk í skipum. Ístækni vill halda í þau gildi að skila sem bestum árangri fyrir viðskiptavininn, að gera vandaða framleiðsluvöru og veita frábæra þjónustu.

Hafa samband

Reikningar

bokhald@istaekni.com
+354 450 6000

Hvar erum við?

Ístækni

Sindragata 7
400 Ísafjörður

Starfsmenn

kme

Kristinn Mar Einarsson

Innkaupastjóri
kme@istaekni.com
450 6007
Róbert Sigfússon

Róbert Sigfússon

Deildarstjóri Þjónustu
srs@istaekni.com
691 5077 / 450 6032
staff-placeholder

Sigurður J Hreinsson

Sviðsstjóri tæknideildar
sjh@istaekni.com
450 6000
rik

Ragnar Ingi Kristjánsson

Vélhönnuður
rik@istaekni.com
450 6000
278288989_10220675390341643_9202294396088639842_n

Magnús Einar Magnússon

Framleiðslustjóri
mem@istaekni.com
450 6000
johannbaeringgunnarsson

Jóhann Bæring Gunnarsson

Framkvæmdastjóri
jbg@istaekni.com
450 6000
gudni-gudnason-1-1

Guðni Ólafur Guðnason

Fjármálastjóri
gog@istaekni.com
450 6000
staff-placeholder

Halldór Magnússon

Yfirverkstjóri
hm@istaekni.com
450 6000