Um okkur

Hugmyndin að stofnun Ístækni vaknaði á haustmánuðum 2023. Ístækni ehf er stofnað af fyrirverandi starfsmönnum 3xTechnology ásamt öðru áhugasömu fólki. Hópurinn sem stendur að Ístækni vill standa vörð um þá þekkingu og reynslu sem er til staðar á Ísafirði við að búa til og framleiða tæki fyrir sjávar og matvælaiðnað.